4.6.2018 | 13:21
Bhúdda verkefni
Ég gerði verkefni um Bhúda trú. Mér fannst það frekar skemmtilegt því þetta var fyrsta verkefnið mitt í sway. Mér fannst sway mjög skrítið en ég lærði mjög fljótt á það. Swayið mitt er um pílagrímsferðir Bhúdda mannna. Ég lærði mjög mikið tildæmis hvað eru aðfangastaðir Bhúdda manna í pílagrímsferðum þeirra
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 12:14
ferð til Vestmannaeyja
Ég fór í ferð til Vestmannaeyja með árganginum. Við tókum rútu og skoðuðum Landakirkju þar sem séra Eiríkur átti heima þar sáum við seli og það var mjög gaman. Næst fórum við að skoða Seljalandsfoss. Þar er hægt að fara bakvið hann og það var mjög fallegt og gaman. Þá fórum við í Herjólf og fórum með honum til Vestmannaeyja en þar fórum við að kanna slóðir þar sem Tyrkjaránið gerðist. Við fórum í sund og vorum í tvo tíma í sundi og það var gaman. Eftir sundið fórum við í skátaheimilið. Við fengum nammi og sumir voru með skemmtiatriði. Svo fórum við í einhverja leiki og fórum svo að sofa. Næsta dag vöknuðum við og fórum að spránga. Við fórum í fuglabjarg þar við hliðina og fundum marga dauða fugla og heilt egg. En eftir það fórum við á risastóra hoppudýnu það var gamn en eftir það fórum við í Herjólf og fórum heim. Mér fannst þetta mjög skemmtileg ferð og ég lærði mikið með því að skoða staðina sem Tyrkjaránið gerðist.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 11:52
unique places in Iceland
I did a project about unique places in Iceland. I loved doing this project because I love icelandic nature and i think it's beutiful. We wrote about 4 unique places and i enjoyed it. Maybe this will help you if you are ever travelling in Iceland
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2018 | 12:03
Matur og heilsa Náttúrufræði
Mér finnst mikilvægt að maður viti hvað maður getur gert til að halda heilsu. Því ef þú heldur ekki heilsu og borðar ekki réttan mat sem inniheldur ekki nauðsinlegu efnin sem þú þarft sem eru t.d. vítamín, prótín, fita,steinefni og kolvetni. Það eru meigin efnin sem líkaminn þinn þarf.
Bloggar | Breytt 4.6.2018 kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)